Þá er loksins komið að árlegu Íslandsmóti í Svifdreka og paraglæderflugi, sem verðu haldið í Húsafelli næstu helgi. Veðurspáin er frábær,..norðan lítill vindur og sól fyrir sunnudaginn, en laugardagurinn sennilega […]
Author Archives: admin-agnar
Flugkoma FÍE verður á sínum stað í Múlakoti um Verslunarmannahelgina eins og undanfarin ár, auglýsing með dagskrá verður birt fljótlega á vef Flugfrétta www.flugfrettir.is þar sem heimasíða FÍE er í […]
Félagsmenn geta sótt styrk til Íþróttaslysasjóðs ÍSÍ.
Hæ hó öll, Minni á félagsfund að Grund fimmtudagskvöldið 1.7.2010. kl. 20:00. Væntanlegt efni fundarins verður: Farið verður yfir óhapp/slys erlends ferðamanns sem varð í Skagafirði fyrir norðan á sunnudag. […]
Hafragrauturinn, svifvængjakeppni í Hafrafelli við Hafravatn. VERÐUR 4. júlí Í þessum töluðu orðum stendur samsuða Hafragrautsins 2010 sem hæst. Fyrir þá sem ekki þekkja til er um að ræða punktalendigarkeppni […]
Alþjóðlegar reglur Keppnisreglur og leiðbeiningar Úrslit frá 16 júni 2010 Myndir Kæru félagar, við höfum ákveðið að ríða á vaðið með keppni fisa nú í sumar. Um er að ræða […]
Sælir félagar!Vélfisfundur var haldinn í gærkvöldi 27.05.2010. Á fundinum var farið yfir nokkur atvik sem flugmenn eiga að huga að fyrir flug sumarsins. Mikil áhersla var lögð á að flugmenn […]
Sælir vélfisfélagar Fundur verður fimmtudagskvöldið 27. maí (H-dagurinn) kl. 20.00 að Grund.Við undirbúum flugsumarið með því að:– Ræða nýleg flugatvik félagsmanna– Rifja upp ýmis mál sem gott er að hafa […]
Sælir félagar!Lási er líka búinn að valta brautirnar á Hólmsheiðinni. Við þökkum honum kærlega fyrir gott framtak.Siggi gjaldkeri