Author Archives: admin-agnar

Aðalfundur fimmtudagskvöldið 20. janúar kl. 20.00

Aðalfundur Fisfélags Reykjavíkur verður fimmtudagskvöldið 20. Janúar 2011. Fundardagskrá verður samkvæmt lögum félagsins Fundurinn er löglegur ef  mættir eru eða hafa umboð 1/3  félagsmanna.Félagið hefur stækkað ört og eru félagar núna  um  142  talsins. Því  þarf  amk   48   félagsmenn /atkvæði  á aðalfundinn til að hefja hann. Að loknum aðalfundarstörfum verður kosið í nefndir. Það er ómetanlegt tækifæri fyrir félagsmenn að leggja af mörkum […]

Fundur í kvöld kl.20:00 að Grund

Sæl(ir) félagar, Minni á fund í kvöld, skv. venju, Grund kl.20:00 Lauslegt efni fundarins verður eitthvað í þessa áttina: 1. Tim ræðir lítillega um slysaskýrslumál, 2. Umræða um væntanlega Iceland X-Alp ferð Anítu & Ásu næsta sumar, 3. Hugsamleg umræða í franhaldi um XC-fjallaflug. Jólin nálgast og hugsanlega gefa jólasveinar nammi :-Þ fh.stjórnar,Kv.Kingo  

Flugrallý – Íslandsmót í vélflugi **laugardaginn 18. sept **

Íslandsmót í vélflugi verður haldið 18. september 2010 frá Selfoss flugvelli. Þetta er mjög skemmtileg keppni þar sem reynir á hæfni flugmana og aðstoðarmanna að fljúga þraut með nákvæmri tímasetningu og þekkja myndir á leiðinni, auk nákvæmnislendinga í lokin.Góðar upplýsingar um eldri keppni með leiðbeiningum er að sjá á vef Flugmálafélags Íslands www.flugmal.is Undanfarin ár […]

Thoroddsen lendingarkeppnin

thoroddsen_bikarinn_2010

Ath: Fresta varð keppni vegna veðurs til 17. ágúst kl. 18 N.k. laugardag 14. ágúst verður keppt í fyrsta skipti um Thoroddsen bikarinn í árlegri lendingakeppni á Sandskeiði og hefst keppnin kl. 13:00. Keppnin er til minningar um Atla heitinn Thoroddsen sem lést í fyrra langt um aldur fram. Keppendur eru hvattir til að skrá […]

Æfingaþraut fyrir svifvængi og svifdreka

Íslandsmót svifvængja og svifdreka fauk út í buskann (of sterkur vindur fyrir flug). Til að flugmenn geti æft sig fyrir keppnir eins og Íslandsmótið hefur verið sett upp æfingaþraut við Hafrafell.Henni er ætlað að hjálpa við að prófa flug eftir GPS og sjá hvað þarf til svo góður árangur náist á svona mótum. Sjá nánar á: Æfingaþraut

Æfingaþraut Hafrafelli

task_google_earth

  Keppnisþraut æfing fyrir mót Til að flugmenn geti æft sig og prófað notkun GPS í keppnum hefur verið sett upp æfingaþraut við Hafrafell. Punktarnir R10 Reykjafell, R11 Skyggnir og R12 Hafrafell hafa verið skilgreindir fyrir keppnina. Punktarnir hafa allir 400m radíus frá hnitum punktsins Hægt er að sækja GPSDump skrá hnitpunktanna hér neðst á […]