Helstu mál:– Hópferð vélfisa 4. Júlí– Flugkoma Flugmálafélagsins 6-8 júlí á Helluflugvelli– Framkvæmdir á Heiði og skýlismál– Flughæfisskírteini og endurnýjun– Önnur mál
Category Archives: Fréttir
Select a news topic from the list below, then select a news article to read.
Hafragrauturinn verður haldinn laugardaginn 2. júní n.k. Þið kannist nú flest við mótið þar sem mæting hefur iðulega verið góð. Hafragrauturinn er skemmtimót þar sem svifvængjaflugmenn koma saman í grímubúningum […]
Mótanefnd hefur ákveðið að fella niður mánudag og þriðjudag á þessu Íslandsmóti svifdreka og svifvængja. EN það þýðir að við getum notað varadagana (6-7 ágúst). Nýjar reglur FAI/CIVL leyfa að […]
Veðurspáin gerir ráð fyrir hvössum vind og rigningu um helgina og mánudaginn um mest allt land. Það hefur því verið ákveðið að aflýsa svifvængjakeppni á laugardag og sunnudag. Um helgina […]
Galvalskir svifvængjaflugmenn láta ekki að sér hæða. „Smá“ rigning fyrripart dags sló okkur ekki út af laginu og mætti fjöldi manna á Hafragrautinn í dag. Yfir 20 þáttakendur voru í […]
Dagskráin verður með hefðbundnum hætti. Mæting í Hafrafell um kl. 11. Áætlað að fyrstu menn verði komnir í loftið kl. 12. “Glugginn” verður opinn til kl. 15. en þá verður […]
Þá hefur netið á toppi Hafrafells verið stækkað um nokkur hundruð fermetra. Enn er eftir að stækka netið á neðra svæðinu og færa net sem er uppá Úlfarsfelli. Stefnum að […]
Nú er unnið að því að bæta aðstöðuna í Hafrafelli, m.a. að þökuleggja upp á topp, grjóthreinsa og laga net. Það var hress hópur sem mætti þangað fyrr í dag, […]
Venjubundinn félagsfundur verður að Grund annað kvöld kl.20:00. Fundarefni: 1. 1.maí mót úrslit 2. Tiltektar- og vinnudagur í/á Hafrafelli 3. Örugglega eitthvað fleira 🙂 Sjáumst öll kát í upphafi sumars.