Nú er unnið að því að bæta aðstöðuna í Hafrafelli, m.a. að þökuleggja upp á topp, grjóthreinsa og laga net. Það var hress hópur sem mætti þangað fyrr í dag, […]
Category Archives: Fréttir
Við kynnum til leiks: Ljósmynda og myndbanda samkeppni Fisfélagsins 2011. Nánari upplýsingar um praktísk atriði er að finna hér neðar og á viðburðarsíðunum á fésbókinni.
Það er komið að hinu árlega 1. maí móti Fisfélagsins. Oft eru lengstu flug ársins flogin á þessu móti, jafnvel þó veður sé ekki spennandi. Reglurnar eru einfaldar. Mótsdagarnir […]
Þeir Gussi og Matti skelltu sér til Kaliforníu á dögunum og hér má finna ferðasöguna þeirra ásamt myndum og ýmsum fróðleik. Gussi hefur sett saman ferðaplan fyrir næsta vor […]
Það er alltaf eitthvað um það að félagsmenn fari erlendis til að stunda sportið, ekki síst yfir vetrarmánuðina. Margir lenda í ýmsum skemmtilegum ævintýrum og snúa heim uppfullir af nýjum […]
Ath: Fresta varð keppni vegna veðurs til 17. ágúst kl. 18 N.k. laugardag 14. ágúst verður keppt í fyrsta skipti um Thoroddsen bikarinn í árlegri lendingakeppni á Sandskeiði og hefst […]
Íslandsmót svifvængja og svifdreka fauk út í buskann (of sterkur vindur fyrir flug). Til að flugmenn geti æft sig fyrir keppnir eins og Íslandsmótið hefur verið sett upp æfingaþraut við Hafrafell.Henni er ætlað […]
Þá er loksins komið að árlegu Íslandsmóti í Svifdreka og paraglæderflugi, sem verðu haldið í Húsafelli næstu helgi. Veðurspáin er frábær,..norðan lítill vindur og sól fyrir sunnudaginn, en laugardagurinn sennilega […]
Alþjóðlegar reglur Keppnisreglur og leiðbeiningar Úrslit frá 16 júni 2010 Myndir Kæru félagar, við höfum ákveðið að ríða á vaðið með keppni fisa nú í sumar. Um er að ræða […]
Búið er að valta flugbrautirnar á Grund. Brautir voru breikkaðar og sléttaðir. Öryggiskantar valtaðir meðfram brautum þar sem því við var komið. Eins var austur endi lengdur um ca 40 […]