Hann er líflegur markaðurinn þessa dagana með fis en nú síðast bættist þar við ein af myndarlegri vélum fisflotans en það er Jora flugvél Hans á Sléttunni. Vélin sú er […]
Category Archives: Fréttir
Í dag 3. september er 90 ára afmæli flugs á Íslandi. Það var 3. september 1919 sem fyrsta flug var flogið á Íslandi, í Vatnsmýrinni í Reykjavík, Alveg frá upphafi […]
Fyrirhugað er að halda Íslandsmeistaramót í flugrallý og lendingarkeppni þann 5. september á Selfossflugvelli. Í fyrra kepptu 2 fis og náðu ágætis árangri. Flugrallý reynir mikið á skipulagningu flugs og […]
Vinsamlegast notið ekki völlinn á Hólmsheiðinni, til lendingaæfinga fram í miðjan ágúst. Forðis lágflug yfir vellinum til þess að grasfræin fjúki ekki út í buskann. Við settum áburð og grasfræ […]
Fréttir hafa borist með reglulegu millibili frá Gústa á Veraldarleikum flugsins í Torínó. Nú fer að nálgast prófanir á vélinni og því mikilvægt að allt gangi samkvæmt áætlun. Svo virðist […]
Byggingarhópur Skyranger vélarinnar í Torínó mætti að venju um kl. 10 á aðaltorgið til að halda áfram smíðum. Um kl. 11 kom bílstjóri, nokkuð hróðugur með kassa frá Spáni sem […]
Tíminn líður í Torino eins og annarsstaðar og nú er staðan að búið er að setja bremsur á vélina, festa dúkinn á skrokkinn og strekkja. Einnig hafa allir stýrifletir verið […]
Annar dagur í Torínó byrjaði klukkan 9 (í gær) þar sem haldið var áfram við bygginguna á Skyranger flugvélinni. Í lok dags fengu Ágúst og hópur hans “loftskrúfuna” (propeller) en […]
Eins og áður hefur komið fram er Ágúst Guðmundsson, formaður Fisfélagsins, staddur á Heimsleikunum í flugi í Torino á Ítalíu þar sem hann og hópur ungmenna vinna að smíði Skyranger […]
Það eru ekki bara fis sem venja komur sínar á Grund og það var ekki slæmur gestur sem heimsótti okkur á fimmtudagskvöldið síðasta, en þar var á ferðinni Einar Dagbjartsson, […]