Árshátíð, eða “Veðraslútt”, félagsins var haldið í félagsheimili Flugvirkjafélags Íslands í Borgartúni þann 31. október sl. Hátíðin var vel sótt af félagsmönnum og var bryddað upp á þeirri nýbreytni að […]
Author Archives: admin-agnar
Sæl öll, mig langaði bara að segja ykkur frá skemmtilegu flugævintýri sem við Ása erum að plana. Það snýst um að fljúga á svifvæng út um víðan heim í eitt […]
Í dag 3. september er 90 ára afmæli flugs á Íslandi. Það var 3. september 1919 sem fyrsta flug var flogið á Íslandi, í Vatnsmýrinni í Reykjavík, Alveg frá upphafi […]
ÍSLANDSMÓTIÐ Í SVIFVÆNGJAFLUGI 2009 fór fram í kyrrþey háloftanna helgina 8-9 ágúst í Fnjóskadal við Akureyri. Vel var mætt og fólki heitt í hamsi enda mikið puð að ganga svona […]
Framkvæmanefnd Hólmsheiðarflugvallar hélt upprifjunarfund 5. ágúst síðastliðinn. Nefndin setti sér það markmið að koma upp einu skýli á svæðinu í haust. Það þýðir að farið verður í jarðvegsframkvæmdir um leið og […]
Fyrirhugað er að halda Íslandsmeistaramót í flugrallý og lendingarkeppni þann 5. september á Selfossflugvelli. Í fyrra kepptu 2 fis og náðu ágætis árangri. Flugrallý reynir mikið á skipulagningu flugs og […]
Jæja, þá er komið að hinni árlegu flughátíð í Múlakoti en hátíðin er flugfólki vel kunn og hægt að stóla á eitthvað fyrir alla flugáhugamenn þetta árið sem þau fyrri. […]
Vinsamlegast notið ekki völlinn á Hólmsheiðinni, til lendingaæfinga fram í miðjan ágúst. Forðis lágflug yfir vellinum til þess að grasfræin fjúki ekki út í buskann. Við settum áburð og grasfræ […]
Úrslit úr Hafragrautnum 2009 liggja fyrir og verða tilkynnt við hátíðlega athöfn á næsta Svifvængjafundi uppá Grund, fimmtudaginn 2. júlí kl. 20. Verðlaun verða afhent fyrir 1., 2. og 3. […]
Bóklegt vélfisnámskeið hefst miðvikudagskvöldið 24. júní 2009, kl. 20:00. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Tölvumiðlunar ehf að Faxafeni 10. Reiknað er með kennslu miðvikudags og fimmtudagskvöld í þessari viku og […]