Sælir félagar og annað áhugafólk um fisflug Ég boða til fundar í félaginu annað kvöld, 25. febrúar 2010 kl. 20:00 að Grund við Úlfarsfell Dagskrá: Stutt bíómynd Kynning á GPS/GSM […]
Category Archives: Tilkynningar
Næsta fimmtudagskvöld verður vélfisfundur kl. 20.00 að Grund. Við förum yfir óhöpp og atvik ársins 2009 og ræðum ýmis öryggismál því tengdu. Staðan í framkvæmdamálum á nýja svæðinu rædd. Spjall […]
Jæja, þá er komið að hinni árlegu flughátíð í Múlakoti en hátíðin er flugfólki vel kunn og hægt að stóla á eitthvað fyrir alla flugáhugamenn þetta árið sem þau fyrri. […]
Úrslit úr Hafragrautnum 2009 liggja fyrir og verða tilkynnt við hátíðlega athöfn á næsta Svifvængjafundi uppá Grund, fimmtudaginn 2. júlí kl. 20. Verðlaun verða afhent fyrir 1., 2. og 3. […]
Bóklegt vélfisnámskeið hefst miðvikudagskvöldið 24. júní 2009, kl. 20:00. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Tölvumiðlunar ehf að Faxafeni 10. Reiknað er með kennslu miðvikudags og fimmtudagskvöld í þessari viku og […]
Flughátíð Flugmálafélags Íslands verður haldið á Hellu helgina 10.-12. júli nk. Þessi árlega hátíð hefur iðulega verið vel sótt og vinsæl fjölskylduskemmtun meðal flugmanna hverskonar. Allir áhugamenn flugsporta eru velkomnir. […]
Íslandsmót svifdreka og svifvængja var á dagskránni næstu helgi, 20-21 júní. Veðurspáin er að aðeins verði hægt að fljúga fyrripart laugardags en þá komi rok og rigning. Mótanefnd (Hans, Árni […]
Seflossmenn ákváðu nýverið, sem reyndar má segja að byggi á upphaflegum hugmyndum um flugvöllinn á Selfossi, að sá í braut 15/33. Eins og flestir vita er völlurinn malarlagður og því […]
Hafragrauturinn margfrægi nálgast óðum og fyrir þá sem enn eru blautir bak við eyru og undir pung, er hér um að ræða einskonar furðufataflugkeppni fisflugmanna. Undanfarin ár hafa heppnast með […]
Laugardaginn 13. júní ætla flugmennirnir og FKM félagarnir Maggnús Víkingur og Georg Ottósson að standa fyrir flugdegi á Flúðum. Er þetta í þriðja sinn sem þeir félagar standa fyrir slíkri […]