Þá hefur netið á toppi Hafrafells verið stækkað um nokkur hundruð fermetra. Enn er eftir að stækka netið á neðra svæðinu og færa net sem er uppá Úlfarsfelli. Stefnum að […]
Author Archives: admin-agnar
Senn líður að því að byrjendanámskeið í svifvængjaflugi hefjist á vegum Fisfélags Reykjavíkur. Nánari upplýsingar um námskeiðið er hægt að nálgast hér. Þeim sem hafa áhuga á að skrá sig […]
Nú er unnið að því að bæta aðstöðuna í Hafrafelli, m.a. að þökuleggja upp á topp, grjóthreinsa og laga net. Það var hress hópur sem mætti þangað fyrr í dag, […]
Venjubundinn félagsfundur verður að Grund annað kvöld kl.20:00. Fundarefni: 1. 1.maí mót úrslit 2. Tiltektar- og vinnudagur í/á Hafrafelli 3. Örugglega eitthvað fleira 🙂 Sjáumst öll kát í upphafi sumars.
Við kynnum til leiks: Ljósmynda og myndbanda samkeppni Fisfélagsins 2011. Nánari upplýsingar um praktísk atriði er að finna hér neðar og á viðburðarsíðunum á fésbókinni.
Það er komið að hinu árlega 1. maí móti Fisfélagsins. Oft eru lengstu flug ársins flogin á þessu móti, jafnvel þó veður sé ekki spennandi. Reglurnar eru einfaldar. Mótsdagarnir […]
Þeir Gussi og Matti skelltu sér til Kaliforníu á dögunum og hér má finna ferðasöguna þeirra ásamt myndum og ýmsum fróðleik. Gussi hefur sett saman ferðaplan fyrir næsta vor […]
Ég er búinn að vera viðloðandi þetta sport síðan 2007 tók þá byrjenda námskeið í Mexikó en aldrei komist almennilega á flug og lent í allskonar óhöppum og fann að […]
Það er alltaf eitthvað um það að félagsmenn fari erlendis til að stunda sportið, ekki síst yfir vetrarmánuðina. Margir lenda í ýmsum skemmtilegum ævintýrum og snúa heim uppfullir af nýjum […]
Sökum léttrar peningapyngju skildu leiðir The Flying Effect í lok maí 2010. Ása fór heim í íslenska sumarið og Anita til Nice í Frakklandi. Báðar með það fyrir augum að […]