Category Archives: Fréttir
Arnar, Bjartmar og Gummi í Fjallateyminu gerðu sér afar lítið fyrir í vetur og klifruðu uppá Kirkjufell og svifu þaðan niður á svifvængjum! Þetta gerðu þeir í ansi hressandi aðstæðum með […]
Námskeiðin eru að hefjast! Byrjum í Reykjavík um leið og veðrið lagast. Og í Vík, ef næg þátttaka fæst, í byrjun júní. Smelltu hér til að sjá fleiri upplýsingar og […]
Fisfélag Reykjavíkur heldur sína árlegu Áramóta-Brennu og -samkomu að Grund við Úlfarsfell milli kl.14:00 & 16:00 á Gamlársdag. Mæting er kl. 14:00 þar sem félagsmenn og annað áhugafólk um flug […]
Mótanefnd hefur ákveðið að fella niður mánudag og þriðjudag á þessu Íslandsmóti svifdreka og svifvængja. EN það þýðir að við getum notað varadagana (6-7 ágúst). Nýjar reglur FAI/CIVL leyfa að […]
Galvalskir svifvængjaflugmenn láta ekki að sér hæða. „Smá“ rigning fyrripart dags sló okkur ekki út af laginu og mætti fjöldi manna á Hafragrautinn í dag. Yfir 20 þáttakendur voru í […]
Dagskráin verður með hefðbundnum hætti. Mæting í Hafrafell um kl. 11. Áætlað að fyrstu menn verði komnir í loftið kl. 12. “Glugginn” verður opinn til kl. 15. en þá verður […]
Þá hefur netið á toppi Hafrafells verið stækkað um nokkur hundruð fermetra. Enn er eftir að stækka netið á neðra svæðinu og færa net sem er uppá Úlfarsfelli. Stefnum að […]